-
Notifications
You must be signed in to change notification settings - Fork 0
/
Copy pathhelp
27 lines (20 loc) · 1.03 KB
/
help
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
Disconnect er útgáfa af hinu klassíska "Connect 4" leik, sem er líklega betur þekktur undir nafninu "Captain's Mistress", og hefur heillað hug og hjörtu leikjaunnenda um allan heim frá árinu 1974.
Til að spila þarf bara að stilla upp leiknum eftir vild með valmyndinni vinstra megin á skjánum, hægt er að velja sér mismunandi:
- Afbrigði
Venjulegt: X-skífur-í-röð vinna!
Öfugt: X-skífur-í-röð tapa!
- Stærð leikborðs
3x6 - létt og laggott
6x7 - staðallinn!
6x6 - bara eitt 6 í viðbót?
4x4 - ekki fyrir viðkvæma
.. Einnig er hægt að slá inn sína eigin stærð!
- Fjöldi skífa í röð
3 - fyrir óþolinmóða
4 - staðallinn klikkar ekki!
.. Einnig er hægt að velja sinn eigin fjölda!
- Andstæðingur
Mennskur - þá skiptast 2 spilarar á
Tölva - Spilari 2 er leikinn af tölvunni
- Erfiðleikastig
Ef tölvan er valin sem andstæðingur, má velja sér erfiðleikastig. Varúð, á stigi 5 eða hærra er tölvan mjög lengi að "hugsa" .. Hún er ekkert svakalega klár!